Tveir mánuðir frá opnun

Tveir mánuðir eru liðnir frá enduropnun Íslenska barsins í Ingósfstræti 1. Segja má að viðtökurnar hafi verið með ágætum eins og t.d.  innslög á Fésbókinni og víðar bera vitni um. Daglega má sjá rétti dagsins hér á vefnum og einnig upplýsingar um fasta rétti og íslenska bjóra.

Ýmsir viðburðir hafa verið á dagskrá, regluleg jazzkvöld og margt fleira. Boðið er upp á afsláttarkort, gjafabréf og svo eru jafnan ýmis konar uppákomur varðandi mat og drykk.

Velkomin á Íslenska barinn!!